Sun, Mar 07 | Vogar Travel Service

Mývatn - AKRÍL TÆKNI - (Pouring) með Rósu

Útkoman ávallt óvissa og ævintýri líkust. Komdu og njóttu með mér.

Tími- og staðsetning

Mar 07, 1:00 PM – 3:30 PM
Vogar Travel Service, Vogar, 660 Mývatn, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Mig langar að kynna fyrir þér þessa stórskemmtilegu "Að hella" (pouring) aðferð akríl lita. Efninu er helt á strigann, svo er því blásið eða það dregið til og látið vinna sjálft. Útkoman ávallt óvissa og ævintýri líkust. Allt efni innifalið, 2 strigar og litir.

Sun. 7. mars. kl. 13:00-15:30 Mývatn- Verð: 10.000.-

Leiðbeinandi: Rósa Matt. 

Langar þig að fylgjast með!

Akureyri, Ísland

Sími: 779-0029, rosamatt@gmail.com

©2019 ROSAMATT - Wix.com

  • Black Facebook Icon