fös., 25. okt.

|

Jógasetrið

Bakti Marga - Swamini Karuna heimsækir okkur frá London - Jógasetrið Reykjavík - Fös. 25. okt. kl. 19:00-21:00

BHAKTI MARGA The bhakti path means a love relationship with God, with the Ultimate. A love affair with the Whole. It means that one is ready to dissolve into the Whole, that one is ready to invite the Whole to come into one’s heart. - Paramahamsa Sri Swami Vishwananda

Kynning full, því miður! Ég læt þig vita ef pláss losna! Rósa Matt.
Sjá aðra viðburði!
Bakti Marga - Swamini Karuna heimsækir okkur frá London - Jógasetrið Reykjavík - Fös. 25. okt. kl. 19:00-21:00

Tími- og staðsetning

25. okt. 2019, 19:00 – 21:00

Jógasetrið, Skipholt 50c, Reykjavík, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Swamini Karuna, kemur í heimsókn til okkar frá London, til að kynna fyrir okkur Bakti Marga leiðina. Hún leiðir okkur í gegnum heilandi OM chant og Satsang (sem er samtal um andlega málefni). Ég hvet þig eindregið að koma og njóta með okkur ef forvitni eða löngun drífur þig. 

Verð: Frítt eða frjáls framlög! 

Verið ófeimin að heyra í mér eða senda mér fyrirspurn ef eitthvað er: rosamatt@gmail.com - 779 0026 

- - - - - - - - - - - 

SWAMINI KARUNA’S SPIRITUAL MISSION

Four years ago Paramahansa Vishwananda i