mið., 27. nóv.

|

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum

Gongslökun 62 mínútur - Miðvikudag. 27. nóv. kl. 18:00-19:02

Leyfðu tónum Gongsins að líða í gegnum þig! Bara liggur og slakar á í 62 mínútur!

Námskeið fullt! Þú ert komin á biðlista! Þú kemst fljótlega að :-) Ég sé til þess, kær kveðja, Rósa
Sjá aðra viðburði!
Gongslökun 62 mínútur - Miðvikudag. 27. nóv.  kl. 18:00-19:02

Tími- og staðsetning

27. nóv. 2019, 18:00 – 19:02

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum, Súluvegur, Akureyri, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Gongslökun! 

Gongslökun er ævaforn leið til heilunar ss. uppbyggingar taugakerfis, losa streitu, upplifa vitundarrými handan hugans, tengjast sköpunakraftinum og finna hugarró.  

Komið í þægilegum hlýjum mjúkum umvefjandi fötum, drekktu allan vatnsskammt fyrri part dagsins, svo að þú þurfir ekki að stökkva upp úr slökuninni þessa stund ;-) Við liggjum á eggjabakkadýnu ofan á jógadýnunni, notum púða og teppi til að aðlaga enn betri hvíldarstöðu! 

Verð: 1500.- (frítt/eða frjálst framlag ef fyrsta heimsókn!) 

(heldri borgarar/öryrkjar verð: 1000.- 

Vinsamlegast greiðið í "krúsina" við komu, engin posi. 

Leiðbeinandi: Rósa Matthíasdóttir, Kundalini/ & Jóga Nidra; MPNLP; Leiðtogafærni og stjórnun...