sun., 07. mar.

|

Mývatn Nature Baths

Jarðböðin Mývatnssveit - Jóga Nidra & Gong slökun með Rósu Matt.

Leiðbeinandi: Rósa Matt. Verð: Fullorðnir: 2000.- Börn 16 ára og yngri: 500.- Eldri borgarar: 1000.- + 50% afsláttur í Jarðböðin eftir slökunina.

Skráningu lokið - því miður
Aðrir viðburðir
Jarðböðin Mývatnssveit - Jóga Nidra & Gong slökun með Rósu Matt.

Tími- og staðsetning

07. mar. 2021, 17:30 – 19:00

Mývatn Nature Baths, Jarðbaðshólar, 660 Mývatn, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Jóga Nidra (djúpslökun) fyrir alla, unga sem aldna, konur og karla. Bara hafa getu til að halda ró, liggja kyrr og þiggja slökun og fylgja leiðbeiningum. Fjölskyldur og makar geta komið saman og legið þar nærri hvert öðru - dásamleg slökunarstund sameiningarstund.

Vegna Covid, væri gott að iðkendur gætu komið með dýnu, teppi og púða. Komið einnig í þægilegum hlýjum fötum og sokkum. Við djúpa slökun þá kólnar líkaminn og nær mikilli endurnýjun. Slökun þarf að þjálfa jafnt og þrek, með endurtekningu næst betri, dýpri hvíld og næring. Komdu og leyfðu þér að upplifa. Ég hlakka til að njóta með ykkur.