sun., 24. apr.

|

Hjartað í Hrafnagilsskóla

Jóga Nidra slökun með Rósu Matt. - Hjartað, Hrafnagilsskóla kl. 17:15-18:30

Endurnærandi og uppbyggjandi slökun. Engin reynsla þörf. Verður haldið í Hjartanu í Hrafnagilsskóla.

Skráningu lokið - því miður
Aðrir viðburðir
Jóga Nidra slökun með Rósu Matt. - Hjartað, Hrafnagilsskóla kl. 17:15-18:30

Tími- og staðsetning

24. apr., 17:15 – GMT – 18:30

Hjartað í Hrafnagilsskóla, Hrafnagil, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Loksins - Loksins er ég að hefjast handa aftur! 

Ef þú þráir að upplifa frið og djúpa slökun, komdu þá og prufaðu, þessa einstöku leið til uppbyggingar og hvíldar! 

Jóga Nidra (djúpslökun) fyrir alla, unga sem aldna, konur og karla. Bara hafa getu til að halda ró, liggja kyrr, þiggja slökun og fylgja leiðbeiningum. Fjölskyldur og makar geta komið saman og legið þar nærri hvert öðru - dásamleg slökunarstund - sameiningarstund.

Komið í þægilegum hlýjum fötum og sokkum. Við djúpa slökun þá kólnar líkaminn og nær mikilli endurnýjun. Slökun þarf að þjálfa jafnt og þrek, með endurtekningu næst betri, dýpri hvíld og næring. 

Komdu og leyfðu þér að upplifa. Ég hlakka til að njóta með ykkur.

Leiðbeinandi: Rósa Matt. 

Verð:  2500.- 

Yoga Nidra Amrit Yoga Institude: https://amrityoga.org/ 

https://www.youtube.com/watch?v=uNLMCnz7qbs&t=303s

https://www.youtube.com/watch?v=Y5TlWysIOqk&t=782s