fös., 13. sep.

|

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum

KONUR - KONUR - KONUR - Uppbyggjandi og endurnærandi helgi!

Langar þig að fá hvatningu og kraft inn í veturinn! 13. - 15. sept. 3 skipti.

Námskeið fullt! Þú ert komin á biðlista! Þú kemst fljótlega að :-) Ég sé til þess, kær kveðja, Rósa
Sjá aðra viðburði!
KONUR - KONUR - KONUR - Uppbyggjandi og endurnærandi helgi!

Tími- og staðsetning

13. sep. 2019, 17:30 – 15. sep. 2019, 12:00

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum, Súluvegur, Akureyri, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

KONUR - KONUR - KONUR (20 ára og eldri)

Uppbygging - Endurnæring - Hvild 

Hefðir þú gott af smá "bústi" til að takast á við verkefni hversdagsins. Stutt, hvetjandi, endurnærandi og uppbyggjandi námskeið. Eftir formúlu Kundalini Jóga, NLP markmiðasetningu/úrvinnslu, ásamt Jóga Nidra slökun og Gong-heilun = allt í einum pakka. Langar þig að ná að staðsetja þig, mögulega finna úrlausnir og langanir, fá útrás og slökun? 

Allar erum við á misjöfnum stað, hægt verður að sitja á stól ef þarf og allar æfingar eru útfærðar eftir getu hverrar og einnar. Svo ekki láta stirðleika eða feimni draga úr þér. Við munum sameinumst í virðingu, styrk og hvatningu fyrir hver aðra og ekki síst ÞÚ MEÐ ÞÉR.  

Ég hlakka til að skapa þessa ferð með ykkur. Ef þér þætti gott að heyra í mér eða sjá áður en við hefjumst handa, endilega hafðu þá samband í síma: 779-0026, kær kveðja, Sat Nam, Rósa Matt. 

3 skipti - 2 1/2 klst. í senn.

Fös. kl. 17:30 - 20:00 

Lau. 10:00 - 12:30

Sun. 10:00 - 12:30

Verð: 15500.- 

(heldri borgarar/öryrkjar verð: 13000.-

Vinsamlegast greiðið áður en námskeið hefst - reikningur: 0302-13-115 - kennitala: 030175-4849. 

Leiðbeinandi: Rósa Matthíasdóttir, Kundalini/ & Jóga Nidra; MPNLP; Leiðtogafærni og stjórnun...  ;-)