mið., 27. nóv.
|Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum
Kundalini Jóga - OPINN TÍMI - Mið. 27. nóv. kl. 16:30 - 17:45
Opinn Kundalini Jóga - Leiðbeinandi Rósa Matt!

Tími- og staðsetning
27. nóv. 2019, 16:30 – 17:45
Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum, Súluvegur, Akureyri, Iceland
Nánar um námskeið/viðburð
Kundalini Jóga - Opinn tími - Enginn reynsla þörf!
Skráðu þig hér.
Öll erum við á misjöfnum stað, hægt er að sitja á stól ef þarf og allar æfingar eru útfærðar eftir getu hvers og eins. Ekki láta stirðleika eða feimni draga úr þér. Við munum sameinumst í virðingu, styrk og hvatningu fyrir hvert annað og ekki síst ÞÚ MEÐ ÞÉR.
Ef þér þætti gott að heyra í mér áður en við hefjumst handa, endilega hafðu þá samband í síma: 779-0026, kær kveðja, Sat Nam, Rósa Matt.
Verð: 2000.-
(heldri borgarar/öryrkjar verð: 1750.-)
Vinsamlegar greiðið í krúsina við komu!
Leiðbeinandi: Rósa Matthíasdóttir, Kundalini/ & Jóga Nidra; MPNLP; Leiðtogafærni og stjórnun... ;-)