mán., 18. nóv.

|

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum

Mandalamálun - Opið hús - Mánudag 18. nóv. kl. 18:00 - 21:00

Komdu og haltu áfram að leika og njóta þín með okkur hinum sem erum dolfallnar yfir Doppu-verkum!

Námskeið fullt - Skráning lokuð!
Fleiri námskeið!
Mandalamálun - Opið hús - Mánudag 18. nóv. kl. 18:00 - 21:00

Tími- og staðsetning

18. nóv. 2019, 18:00 – 21:00

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum, Súluvegur, Akureyri, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Mandölumálun - Opið hús - Fyrir þá sem hafa lokið byrjendanámskeiðinu! 

Verð: 1000.- (... aðeins meira í glerskrínið ef efni er innifalið...) 

Ef þú hefur verið í Mandölumálun hjá mér áður, hvort sem var í Víðilundi, Punktinum eða jú hérna... vertu hjartanlega velkomin. Nauðsynlegt er að koma með eigin ramma ;-) Mæli eindregið með Slippfélaginu.  

Ef fleiri vilja vera memm .... lifa og leika! Skapa og njóta! Þá verður aftur Mandala fyrir byrjendur fljótlega. 

Leiðbeinandi: Rósa Matt.