fim., 11. mar.

|

Mývatn

Mývatnssveit - 3 daga námskeið - Sjálfsást með Rósu Matt.

Átt þú ekki skilið að hlúa að þér? Yndislegt gefandi, nærandi, uppbyggjandi námskeið, með jóga, hugleiðslu, slökun og Gong tónum.

Skráningu lokið - því miður
Aðrir viðburðir
Mývatnssveit - 3 daga námskeið - Sjálfsást með Rósu Matt.

Tími- og staðsetning

11. mar. 2021, 17:30 – 13. mar. 2021, 12:30

Mývatn, Vogar, 660 Mývatn, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Námskeið í Mývatnssveit

Sjálfsást - Sjálfstraust - Sjálfsímynd

Jóga, hugleiðsla og slökun.

11. - 13. Mars. 2021

3 skipti - Jóga á dýnu/stól, hugleiðsla og slökun - Jóga Nidra og Gong. 6 klst. Verð 9.000.-

  • Fim. 11. feb. kl. 17:30 - 19:30
  • Fös. 12. feb, kl. 17:30 - 19:30
  • Lau. 13. feb. kl. 10:30-12:30

Engin reynsla þörf, koma í þægilegum fötum, vatnsflösku, dýnu, teppi og púða ef á - Vegna Covid, get lánað dýnur og er með sótthreinsi.

Endilega ef langar í meiri upplýsingar heyrið í mér. 16 ára og eldri hjartanlega velkomin.

Ég hlakka óendanlega til að koma út í fögru orkumiklu Mývatnssveitina.