mið., 20. nóv.
|Akureyri
OM Chant - ÞÚ MEÐ ÞÉR - Rósa Matt. leiðir
OM chanting er ekki einungis gott fyrir þann sem chantar/kyrjar, heldur einnig umhverfi viðkomandi, víbringur möntrunnar flæðir allsstaðar. OM mantran hefur áhrif á hjarta-/ og æðakerfið okkar – með því að róa huga okkar og líkama, blóðþrýstingur mun lækka og hjartað slær sinn náttúrulega takt!

Tími- og staðsetning
20. nóv. 2019, 11:00 – GMT – 12:00
Akureyri, Glerártorg, Glerárgata, 600 Akureyri, Iceland
Nánar um námskeið/viðburð
Finnum saman innri frið og sendum frá okkur heilun til umheimsins!
Komdu og stilltu þína eigin strengi - ÞÚ MEÐ ÞÉR!
- Engin reynsla þörf
- Vísindalega staðfest, bætir orkuflæði og heilsu líkamans
- Athygli dregin að þessari æfingu, þjálfar innri ró með einbeitingu og tónun
Verð: FRÍTT
Leiðbeinandi:
Rósa Matthíasdóttir, Kundalini/ & Jóga Nidra; MPNLP; Leiðtogafærni og stjórnun.
Frekari upplýsingar:
https://bhaktimarga.org/yoga-meditation/
https://www.youtube.com/watch?v=MYDt82jOOJk