fös., 29. nóv. | Víðilundur 22

OM Chanting - 60 ára og eldri Félagsmiðstöðin Víðilundi

OM chanting er ekki einungis gott fyrir þann sem chantar/kyrjar, heldur einnig umhverfi viðkomandi, víbringur möntrunnar flæðir allsstaðar. OM mantran hefur áhrif á hjarta-/ og æðakerfið okkar – með því að róa huga okkar og líkama, blóðþrýstingur mun lækka og hjartað slær sinn náttúrulega takt!
Námskeið fullt! Þú ert komin á biðlista! Þú kemst fljótlega að :-) Ég sé til þess, kær kveðja, Rósa
OM Chanting - 60 ára og eldri Félagsmiðstöðin Víðilundi

Tími- og staðsetning

29. nóv. 2019, 23:10 – 30. nóv. 2019, 00:00
Víðilundur 22, Víðilundur 22, Akureyri, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Það eru næstum 2000 OM chanting skipuleggjendur í fleiri en 60 löndum, í 6 heimsálfum og þau stækka hratt á hverjum degi. OM chanting er frítt, hinsvegar eru frjáls framlög ávallt vel þegin.   

· Engin fyrri reynsla þörf.

· OM chanting/kyrjun er ekki trúarbrögð, hún er fyrir öll trúarbrögð og einnig fyrir þá sem eru ekki á andlegum nótum.

· Einu SKILYRÐIN eru að þú getir setið (á gólfinu eða í stól) og endurtekið OM chanting/kyrjun (á þínum hraða) allan tímann (venjulega 45 mínútur). 

· Börn mega sitja í fangi foreldra, svo lengi sem þau trufla ekki aðra.

· Þessi OM chanting/kyrjun ætti að nota með varfærni ef viðkomandi á sögu af alvarlegum andlegum veikindum, eða undir áhrifum alkóhóls eða lyfja. 

· Bænabox er í hverjum hring. Þér er boðið að koma með nöfn á miða, hvert nafn á sérmiða, ef einhver þarnast heilunar eða stuðnings. Miðinn er settur inn í hringinn miðjan. 

· Það er mikilvægt að ástunda einungis OM chant/kyrjun undir leiðsögn formlegs OM Chant leiðbeinanda sem hefur hlotið til þess tilheyrandi blessun. Aðeins þeir sem hafa fengið þessa blessun geta kallað eftir fyrrum meisturum til að umbreyta neikvæðninni sem er hreinsum í gegnum þessar stundir.  

Verð: FRÍTT - FRJÁLS FRAMLÖG, sem fara upp í greiðslur rýmis! 

Krús verður á sínum stað! Sérstök OM Chant krús! 

Leiðbeinandi: Rósa Matthíasdóttir, Kundalini/ & Jóga Nidra; MPNLP; Leiðtogafærni og stjórnun...  ;-) 

Frekari upplýsingar: 

 https://sadhana.bhaktimarga.org/om-chanting/basics