sun., 01. des.

|

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum

OM Chanting - fyrir alla, 18 ára og yngri í fylgd með foreldrum!

OM chanting er ekki einungis gott fyrir þann sem chantar/kyrjar, heldur einnig umhverfi viðkomandi, víbringur möntrunnar flæðir allsstaðar. OM mantran hefur áhrif á hjarta-/ og æðakerfið okkar – með því að róa huga okkar og líkama, blóðþrýstingur mun lækka og hjartað slær sinn náttúrulega takt!

Námskeið fullt! Þú ert komin á biðlista! Þú kemst fljótlega að :-) Ég sé til þess, kær kveðja, Rósa
Sjá aðra viðburði!
OM Chanting - fyrir alla, 18 ára og yngri í fylgd með foreldrum!

Tími- og staðsetning

01. des. 2019, 18:00 – 19:00

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum, Súluvegur, Akureyri, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Það eru næstum 2000 OM chanting skipuleggjendur í fleiri en 60 löndum, í 6 heimsálfum og þau stækka hratt á hverjum degi. OM chanting er frítt, hinsvegar eru frjáls framlög ávallt vel þegin.   

· Engin fyrri reynsla þörf.

· OM chanting/kyrjun er ekki trúarbrögð, hún er fyrir öll trúarbrögð og einnig fyrir þá sem eru ekki á andlegum nótum.

· Einu SKILYRÐIN eru að þú getir setið (á gólfinu eða í stól) og endurtekið OM chanting/kyrjun (á þínum hraða) allan tímann (venjulega 45 mínútur). 

· Börn mega sitja í fangi foreldra, svo lengi sem þau trufla ekki aðra.

· Þessi OM chanting/kyrjun ætti að nota með varfærni ef viðkomandi á sögu af alvarlegum andlegum veikindum, eða undir áhrifum alkóhóls eða lyfja. 

· Bænabox er í hverjum hring. Þér er boðið að koma