þri., 22. okt.

|

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum

OM tónun - Hugleiðsla - fyrir alla. - Þri 22. október . kl. 20:00 - 21:00

Yndisleg stund með OM tónun og djúpri kyrrð! Leyfðu þér að finna frið og innri ró!

Námskeið fullt! Þú ert komin á biðlista! Þú kemst fljótlega að :-) Ég sé til þess, kær kveðja, Rósa
Sjá aðra viðburði!
OM tónun - Hugleiðsla - fyrir alla.  - Þri 22. október . kl. 20:00 - 21:00

Tími- og staðsetning

22. okt. 2019, 20:00 – 21:00

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum, Súluvegur, Akureyri, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

OM tónun - Hugleiðsla - fyrir alla.  - þri. 22. okt. kl. 20:00 - 21:00

Við munum sitja í stólum, bara þægileg föt og hlý. Best að drekka ekki né borða mjög mikið rétt áður. 

Engin reynsla þörf, fyrir bæði yngri og heldri borgara. 

Vinsamlegast skráðu þig hér ef mögulegt - Þeir fá fyrstir aðgang sem það gera, eða láta vita af komu sinni! 

Verð: FRÍTT eða frjálst framlag í krukkuna

Ég hlakka til að njóta með ykkur. 

Leiðbeinandi: Rósa Matthíasdóttir, Kundalini/ & Jóga Nidra; MPNLP; Leiðtogafærni og stjórnun...