fim., 12. sep.

|

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum

Öndun & slökun! Fim 12. sept. kl. 20:00 - 22:00

Öndun og tenging þín við þig, bara róleg og umvefjandi stund, með leiddri hugleiðslu og Gong-tónun!

Námskeið fullt! Þú ert komin á biðlista! Þú kemst fljótlega að :-) Ég sé til þess, kær kveðja, Rósa
Sjá aðra viðburði!
Öndun & slökun!                Fim 12. sept. kl. 20:00 - 22:00

Tími- og staðsetning

12. sep. 2019, 20:00 – 13. sep. 2019, 22:00

Súluvegur 2 - Við hliðina á MÚRlagernum, Súluvegur, Akureyri, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Öndun & slökun!

Hvernig er þrekið þitt og hugur? Veistu að andardrátturinn skiptir sköpun í streituástandi? 

Öndun og slökun er æfing eins og að fara í ræktina eða klífa á fjöll, ef þig langar í meiri hugarró og yfirsýn yfir líf þitt er öndun og slökun yndisleg leið til að ná tengingu aftur við "sjálfið" þitt. 

Við munum gera öndurnaræfingar til að ná vissum slökunaráhrifum eftir smá samtal. Síðan mun ég leiða ykkur inn í djúpa endurnærandi slökun. Hægt er að sitja á stól eða liggja á dýnu (er með eggjabakkadýnu ofan á jógadýnuna), aðeins mýkra undirlag.

Komið í þægilegum hlýjum mjúkum umvefjandi fötum, drekktu allan vatnsskammt fyrri part dagsins, svo að þú þurfir ekki að stökkva upp úr slökuninni þessa stund ;-) 

1 skipti:

12. sept. kl. 20:00 - 22:00

Verð: 2500.- (frítt/eða frjálst framlag ef fyrsta heimsókn!) 

(heldri borgarar/öryrkjar verð: 2000.-

Vinsamlegast greiðið í "krúsina" við komu, engin posi. 

Leiðbeinandi: Rósa Matthíasdóttir, Kundalini/ & Jóga Nidra; MPNLP; Leiðtogafærni og stjórnun...