fös., 15. nóv.

|

Víðilundur 22

Stólajóga - FRÍR prufutími - 60 ára og eldri! Alla föstudaga í Víðilundi

Yndisleg róleg stund, einkun ætluð þeim sem langar í rórri huga og liðka líkamann mjúklega. Mjög varfærnislegir gefandi tímar!

Námskeið fullt! Þú ert komin á biðlista! Þú kemst fljótlega að :-) Ég sé til þess, kær kveðja, Rósa
Sjá aðra viðburði!
Stólajóga - FRÍR prufutími - 60 ára og eldri! Alla föstudaga í Víðilundi

Tími- og staðsetning

15. nóv. 2019, 22:00 – 22:05

Víðilundur 22, Víðilundur 22, Akureyri, Iceland

Nánar um námskeið/viðburð

Engin skráning þörf. Bara mæta þegar hentar og leyfa sér að njóta! Yndisleg stund í faðmi reynslumikilla drottninga. 

Orkan umvefur okkur, styrkir og nærir. Takk fyrir að vera "memm" allar sem ein.

Megi okkur fylla, fylgja og umfaðma, 

kærleikur, ljós og friður,

alla daga, allar nætur,

um alla eilífð... Rósa Matt.